Viðburðir

16

Nordens hus søger en projektleder

Nordens Hus søger en erfaren projektleder til en fuldtidsstilling.


I søger om her:

https://norden.emply.net/recruitment/vacancyApply.aspx?vacancyId=381&languageKey=da-DK

kria

Vatnslitasýning í Norræna húsinu

Ársfundur Vatnslitafélagsins verður haldinn í hátíðarsal Norræna hússins sunnudaginn 10. maí kl. 17:30.

Í því sambandi munu Karin Keane frá Noregi, Björn Bernström frá Svíþjóð og Marianne Gross frá Danmörku halda sýningu á vatnslitaverkum í anddyri Norræna hússins í Reykjavík 9. til 13. maí. Sýningin stendur til 31. maí 2015.

Fundur fólksins 11.-13. júní 2015

Dagana 11. til 13. júní verður í fyrsta sinn haldin hátíð tileinkuð stjórnmálum á Íslandi. Hátíðin er vettvangur opinna skoðanaskipta þar sem stóru málin í samfélaginu verða rædd. Gestir ganga inn í fríríki og þar sem pólitískt þras hversdagsins er skilið eftir við innganginn. Fólk kemur til þess að hlusta á aðra, segja sínar skoðanir og ræða stóru málin í samfélaginu.

Allir Viðburðir


Viðburðadagatal

maí 2015

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
          1
föstudagur
2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira


Frá norræna húsinu

Fréttir : Landsbyggðarvinir, LBV - Friends of Rural Development, FORD, in Iceland

Verðlaunaafhending í Norræna húsinu fyrir bestu hugmyndir og lausnir um betri framtíð í heimabyggð miðvikudaginn 27. maí 2015, kl. 16:30 – 18:15

Fréttir : Heilbrigði unglinga

Haldin verður ráðstefna um Heilbrigði unglinga í Norræna húsinu þann 26. maí kl 9-16.  Allir velkomnir. Ókeypis aðgangur.

Fréttir : Øvre Nidelven Kammerskor

Tónleikar með norskum kór í sal Norræna hússins föstudaginn 22. maí kl. 16.00. Aðgangur ókeypis.

Fréttir : Öryggisáskoranir á norðurslóðum  frá sjónarhorni Norðmanna

Málstofa á vegum Rannsóknaseturs um norðurslóðir við Háskóla Íslands og norska sendiráðsins á Íslandi þriðjudaginn 19. maí frá 16:30-18:00

Allar fréttir