Viðburðir

Er íbúalýðræði leiðin til betri stjórnhátta í íslenskum sveitarfélögum?

Síðdegismálþing Samband íslenskra sveitarfélaga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála föstudaginn 30. janúar kl. 15.00-17.30, í Norræna húsinu.

Ráðstefna til minningar um Keld Gall Jørgensen

Sunnudaginn 1. febrúar  í hátíðarsal Norræna hússins milli kl. 15.00 og 17.00.

Myndbreyting

Vídeólistahátíðin 700IS fer fram í Norræna húsinu 22. janúar - 15. febrúar 2015. www.700.is

15:15 - Ljóðrænn og sveiflandi dans

15. febrúar kl. 15:15
15:15 Tónleikasyrpan er tónleikaröð sem heldur utan um sjálfstætt tónleikahald tónlistarfólks á Reykjavíkursvæðinu. Röðin er vettvangur grasrótar í tónlist, þar sem tónlistarmenn geta flutt þá tónlist sem þeim er hugleikin án tillits til markaðshyggju eða skoðana annara á þeirra verkefnavali.
nh-snjor

HREYFIAFL MYRKURS Í NORÐRINU

Sameinuðu Þjóðirnar hafa útnefnt árið 2015 sem Alþjóðlegt ár ljóssins. Því viljum við kanna óendanlegar kóreógrafíur myrkurs og ljóss sem hafa áhrif á hversdagslíf íbúa Norðursins. Markmið þessa viðburðar er að draga saman ólík sjónarmið og skapa samtal milli mismunandi hópa þátttakenda, nemenda, fræðafólks, listamanna og almennings.

Bæði bókmenntaverðlun Norðurlandaráðs í Norræna húsinu.

Norræna húsið er skrifstofa fyrir bæði bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.

Allir Viðburðir


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira


Frá norræna húsinu

Fréttir : The Herring dispute between the Faroe Islands and the EU

Dr. Bjørn Kunoy, Legal Adviser in the Faroe Islands Foreign Affairs Department, will lecture on the EU enforced trade measures against the Faroe Islands as a consequence of the disagreement on the management of the shared fish stock Atlanto-Scandian herring Monday 9 February 2015 14:15-16:00 at the centre for International Law and Justice at the University of Copenhagen.

Fréttir : Máttur hugsana - samkvæmt Gralsboðskapnum

Við hugsum stöðugt og því ætti okkur öllum að vera mjög ljóst hvað hugsanir eru. En hvað eru hugsanir? Úr hverju eru þær gerðar?

Fréttir : Söngur ljóssins

Sýning í Norræna húsinu 5. til 8. febrúar

Fréttir : Er íbúalýðræði leiðin til betri stjórnhátta í íslenskum sveitarfélögum?

Síðdegismálþing Samband íslenskra sveitarfélaga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála föstudaginn 30. janúar kl. 15.00-17.30, í Norræna húsinu.

Allar fréttir