Viðburðir

Þóra Jónsdóttir sýnir í anddyri

Þóra Jónsdóttir sýnir í anddyri Norræna húsins 2. -18. maí 2014.

Myndirnar á sýningunni eru olíumyndir á striga og flestar málaðar á sl. sex árum. Myndirnar eru úr ýmist abstrakt litaflæði eða landslagsminni.

Monica Z verður lokamynd hátíðarinnar

Monica Z, verður lokamynd Norrænu kvikmyndahátíðarinnar. Sýnd þriðjudaginn 15.apríl kl.20:00 í sal Norræna hússins.

Norræn kvikmyndahátíð í Norræna húsinu

Norræn kvikmyndahátíð verður haldin 3.–15. apríl n.k. í Norræna húsinu.

Sýndar verða margar nýjar og rómaðar kvikmyndir frá Norðurlöndunum.

Viti vitavarðarins -sýning í anddyri 3. - 25. apríl

François Jouas-Poutrel starfaði sem vitavörður til ársins 2008, en hann var af efnafólki kominn. Hann hóf feril sinn á því að mála og lita áður en hann einbeitti sér að því að gera táknmyndir. Dag einn í vita að nafni Roches Douvres kviknaði hjá honum hugmynd þegar hann las bók um frægan listmálara: hvernig hefði sá listamaður málað þennan tiltekna vita?

SJÄHLÖ

SJÄHLÖ, sýning finnsk listahóps í Norræna húsinu 5. – 27. apríl 2014. Þverfaglegi listahópurinn SJAHLÖ9 hefur síðan 2011 skoðað einangruðu eyjuna Själö úti fyrir Finnlandi.

Allir Viðburðir


Viðburðadagatal

mars 2012

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Hnappar_forsida_NH_vefmyndavel-01

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira

Frá norræna húsinu

LIV6

Fréttir : Vatnsmýrarhátíð 2014

Vatnsmýrarhátíðin verður haldin í Norræna húsinu, HÁskóla Íslands og þjóðminjasafninu 4.maí frá 12:00-16:00. Flestir viðburðir verða úti við Norræna húsið og því gott að klæða sig eftir veðri.

Forsíðu fréttir : Þóra Jónsdóttir sýnir í anddyri

Þóra Jónsdóttir sýnir í anddyri Norræna húsins 2. -18. maí 2014.

Myndirnar á sýningunni eru olíumyndir á striga og flestar málaðar á sl. sex árum. Myndirnar eru úr ýmist abstrakt litaflæði eða landslagsminni.

Fréttir : Seiðandi vinnusmiðja

Seiðandi smiðja með grænlenskum seiðkarli/shaman kl. 15:00 - 17:00 í Norræna húsinu. Viðburðurinn er á vegum Icewisdom.is. Þáttökugjald er 4000 kr. frekari upplýsingar veitir: lindastefansdottir@yahoo.co.uk
paskar

Fréttir : Páskalokun

Lokað verður í Norræna húsinu um Páskana frá 17.apríl - 21.apríl. Við opnum aftur 22.apríl með bros á vör. Gleðilega páska.

Allar fréttir