Viðburðir

Hvítt ljós - Anna Þ. Guðjónsdóttir

Myndlistarsýning Önnu Þ. Guðjónsdóttur í anddyri Norræna hússins frá 29. ágúst til 14. september. Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar kl.17:00 29.ágúst.

Votlönd

Hópur íslenskra og finnskra listakvenna sýna í Norræna húsinu í lok sumars. 

Sagnakvöld í Norræna húsinu föstudaginn 5. september kl. 20.00-22.00.

Sænskir sagnaþulir ásamt Sigurði Sigurðarsyni, dýralækni og kvæðamanni.

"Ég hlusta á vindinn" fjölskyldusýning sérstaklega sniðin að börnum frá 3 mánaða til 5 ára.

Sýningin verður í Barnahelli Norræna hússins laugardaginn 6. sept. og sunnudaginn 7. sept. kl. 14.00.

KJÖLFESTA (Anchoring) 

CUBO arkitektar flytja fyrirlestur um verk sín í Norræna Húsinu sunnudaginn 7.sept. kl. 15.

notur

Norrænir tónleikar með Gunnari Guðbjörnssyni og Jónasi Ingimundarsyni.

Tónleikar með norrænu ívafi verða í hátíðarsal Norræna hússins laugardaginn 13. september kl. 16.00.

Fyrirlestur Helgu Kress „Um Njálu: Leikhús líkamans“.

Í Norræna húsinu sunnudaginn 14. september kl. 16.00, á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals.

Allir Viðburðir


Viðburðadagatal

mars 2012

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira


Frá norræna húsinu

nordurlond-fanar

Fréttir : Styrkir frá Norrænu menningargáttinni, Kulturkontakt Nord.

Opið er fyrir umsóknir frá 3. september til 1. október.

Fréttir : Vetraropnun bókasafns Norræna hússins

Bókasafn Norræna hússins er opið alla daga frá kl. 12.00 til 17.00 í vetur.

Fréttir : KJÖLFESTA (Anchoring) 

CUBO arkitektar flytja fyrirlestur um verk sín í Norræna Húsinu sunnudaginn 7.sept. kl. 15.

Greinar : OPINN FUNDUR Í NORRÆNA HÚSINU FÖSTUDAGINN 29. ÁGÚST KL. 12:00-13:00  

SKOTLAND: Nýtt sjálfstætt ríki í Norður-Evrópu?

Allar fréttir