Viðburðir

Bæði bókmenntaverðlun Norðurlandaráðs í Norræna húsinu.

Norræna húsið er skrifstofa fyrir bæði bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.

Jóladagatal Norræna hússins 2014

Jóladagatal Norræna hússins verður alla daga fram að jólum kl.12:34. Verið velkomin að njóta aðventunnar í Norræna húsinu með ljúfum tónum, glöggi og piparkökum.

Yvonne Larsson -málverkasýning

Sænska listakonan Yvonne Larsson sýnir málverk í sýningarsölum Norræna hússins. Þemu sýningarinnar eru "heimilið" og "skógurinn". Sýningin opnar 29. nóvember kl.15:00 og stendur til og með 11. janúar 2015.

Allir Viðburðir


Viðburðadagatal

mars 2012

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira


Frá norræna húsinu

Fréttir : Norræna húsið er lokað milli jóla og nýárs

Norræna húsið verður lokað frá 24. des. til 1. janúar. Húsið opnar aftur föstudaginn 2. janúar 2015 frá kl. 09.00 til 17.00.

Forsíðu fréttir : Bæði bókmenntaverðlun Norðurlandaráðs í Norræna húsinu.

Norræna húsið er skrifstofa fyrir bæði bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.

Fréttir : Tónleikar til heiðurs Monicu Zetterlund

Djassdúettinn 23/8 mun halda tónleika til heiðurs sænsku djasssöngkonunni Monicu Zetterlund, 10. janúar.

Bókasafn : Múmínálfasýning á bókasafninu

Í tilefni af 100 ára afmæli Tove Jansson

Allar fréttir