Viðburðir

Konurnar á kantinum - kynning á því besta sem er að gerast í norrænni samtíðarlist - 22. okt. kl. 19.00.

Á "Kantinum" hátíðinni hittir þú fyrir rithöfunda, sýningarlistamenn og tónlistarmenn sem nýta sér gamlan efnivið á nýjan hátt. 

Óbeisluð orka  -  Flakkarar huga og heims

Listsýningin Flakkarar huga og heims er eitt atriða á afmælishátíðinni í tilefni af tíu ára menningarsamstarfi Vesterålen og Austurlands.

Sýningin opnar fimmtudaginn 23. október kl 17.00 í andyri Norræna hússins og stendur til 26. október

Tónleikarnir IS3N20 + IR2

Fimmtudagur 23. október 2014 kl. 20.00 í Norræna húsinuTónleikarnir eru afrakstur menningarsamstarfs á sviði tónlistar milli Austurlands, Vesterålen í Noregi og Donegal á Írlandi.  Á tónleikunum koma meðal annars fram listamenn sem tóku þátt í fyrsta samstarfsverkefninu fyrir 10 árum sem hét “Jaðarinn er hin nýja miðja” og fór fram í Vesterålen.

Piano Solo in the Evening – tónleikar og leiksýning

Tónleika / leiksýningin Piano Solo in the Evening með píanóleikaranum Sindre Myrbostad er eitt atriða á afmælishátíðinni í tilefni af tíu ára menningarsamstarfi Vesterålen og Austurlands.

Hádegisfyrirlestur á vegum Amnesty International á Íslandi 

Justine Ijeomah, framkvæmdastjóri mannréttindasamtaka í Port Harcourt í Nígeríu, heldur erindi í hátíðarsal Norræna hússins mánudaginn 27. október klukkan 12:00.

„Með flygil í farteskinu” 

Klassík í Vatnsmýrinni í Norræna húsinu þriðjudagskvöldið 28. október kl. 20.00.

Greenland Eyes kvikmyndahátíð

30. okt. - 5. nóvember 2014. Kvikmyndir um Grænland, frá Grænlandi og eftir Grænlendinga.

Allir Viðburðir


Viðburðadagatal

maí 2012

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16
miðvikudagur
17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira


Frá norræna húsinu

Bókasafn : Dönsk "hygge" stund fyrir börn á sunnudag

Sunnudagurinn 26. okt. milli kl. 12 og 13 í barnahelli

Tískuveisla!

Fréttir : Airwaves í Norræna húsinu 2014

Norræna húsið býður upp á glæsilega dagskrá á Iceland Airwaves í ár, 5. - 8. nóvember. Allir viðburðir opnir öllum. Verið velkomin!

Fréttir : Nive Nielsen og Samaris

Hljómsveitirnar Nive Nielsen and the Deer Children (GRL) og Samaris (IS) koma fram á tónleikum í Norræna húsinu 4.nóvember kl. 21.00. Aðgangur er ókeypis.

Fréttir : Dönskuklúbburinn fyrir börn á miðvikudögum.

Á miðvikudögum kl. 16.30-17.30 til loka nóvember!

Allar fréttir