Viðburðir

Ragnheiður Gröndal - laugardaginn 16. ágúst kl. 14.00.

Ragnheiður Gröndal syngur á Pikknikk tónleikum í gróðurhúsi Norræna hússins.

Dagskrá Norræna hússins á Menningarnótt, 23. ágúst 2014.

Ýmislegt verður á döfinni á Menningarnótt í Norræna húsinu.

Svantes viser - Tónleikar 14. ágúst kl. 20.00.

Kormákur Bragason túlkar Svante og leikur ásamt Karli Pétri Smith, Einari Sigurðssyni, Helga Þór Ingasyni og Eðvarði Lárussyni.

Regnboga Pikknikk tónleikar 9. ágúst kl. 12.00.

ATHUGIÐ breyttan tíma vegna Hinsegin göngunnar.
Kristjana Stefáns og Daði Birgisson verða með sérstaka hinsegin tónleika í boði Norræna hússins.

Lokað í Norræna húsinu um verslunarmannahelgina

Norræna húsið opnar aftur 5. ágúst kl. 9.00

Ísland 4+4 Finnland frá 30. ágúst

Hópur íslenskra og finnskra listakvenna sýna í Norræna húsinu í lok sumars. 

Wagnertónleikar 8. ágúst kl. 18.

Parsifal fyrir fjórar hendur

Óbeisluð orka  - Grenselös energi

Fimmtudaginn 23. október kl. 13.00 – 16.00 verður haldin ráðstefna í Norræna húsinu í Reykjavík um 10 ára menningarsamstarf jaðarsvæðanna Austurlands og Vesterålen í Noregi.

Jump in Diorama

Sýning í anddyri Norræna hússins frá 25. júlí til 24. ágúst 2014

Niðurstigning

Danska myndlistarsýningin Nedstigning er sumarsýning Norræna hússins 2014. Sýningin fjallar um súmeríska goðsögn, um hina fyrstu niðurstigningu og upprisu frásagnir frá súmerískum menningarheimi. Sýningin opnar 5. júlí og stendur til og með 17. ágúst.

Allir Viðburðir


Viðburðadagatal

maí 2012

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16
miðvikudagur
17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Hnappar_forsida_NH_vefmyndavel-01

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira


Frá norræna húsinu

Forsíðu fréttir : Dagskrá Norræna hússins á Menningarnótt, 23. ágúst 2014.

Ýmislegt verður á döfinni á Menningarnótt í Norræna húsinu.

Fréttir : Kæru Færeyingar nær og fjær. Til hamingju með Ólafsvöku!

Norræna húsið óskar Færeyingum til hamingju með Ólafsvöku.

Fréttir : Nordjobbarar Norræna hússins

Í sumar hefur Norræna húsið notið liðsinnis þriggja ungmenna frá Svíþjóð og Danmörku.

Bókasafn : Fimm bækur tilnefndar til Ísnálarinnar

Verðlaun­in verða veitt í fyrsta sinn á Ice­land Noir-glæpa­sagna­hátíðinni í Nor­ræna hús­inu, þann 22. nóv­em­ber.

Allar fréttir