Viðburðir

Art in Translation 2014

Art in Translation í Norræna húsinu og Háskóla Íslands, 18.-20. september 2014.

 

Rugs - sýning í anddyri

Textílverk og málverk graffarans Jonathan Josefsson munu prýða anddyrið í september.

Votlönd

Hópur íslenskra og finnskra listakvenna sýna í Norræna húsinu í lok sumars. 
Leiðsögn um sýninguna verður sunnudagana 14. sept. og 21. sept. kl. 15.00.

Allir Viðburðir


Viðburðadagatal

maí 2012

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16
miðvikudagur
17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira


Frá norræna húsinu

Viðburðir Allt : Tónlistin í myndinni

Hans Morten í anddyri Norræna hússins 1. - 18. nóvember 2014

Fréttir : Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í Norræna húsið

Embættisnefnd á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar ákvað á fundi sínum 11. september 2014 að skrifstofa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verði hér eftir í Norræna húsinu í Reykjavík. Skrifstofan hefur umsjón með verðlaununum í samstarfi við norræna dómnefnd þeirra.

Fréttir : Dagskrá Mýrarinnar 2014

Alþjóðleg barnabókmenntahátíð í Reykjavík kennd við Mýrina býður upp á dagskrá bæði fyrir fræðifólk og börn. Kynnið ykkur alla dagskrána og veljið ykkur það sem ykkur langar að taka þátt í.

Fréttir : Framtíðin í barnabókmenntum

Málþing um framtíðina í barnabókmenntum verður haldið í Norræna húsinu 10.október n.k. Málþingið er hluti af Alþjóðlegu barnabókmenntahátíðinni Mýrinni sem fram fer 9.-12. október í Norræna húsinu.

Allar fréttir