Viðburðir

Þú kemst þinn veg

Í marsmánuði mun einleikurinn Þú kemst þinn veg verða sýnt í ráðstefnusal Norræna hússins. Verkið byggir á veruleika Garðars Sölva Helgasonar sem glímt hefur við geðklofa um árabil en hefur tekist að lifa góðu lífi þrátt fyrir erfiðleika með hjálp umbunarkerfis sem hann hefur þróað með sjálfum sér um langt skeið.

NordBio - Kynning á NordBio áætluninni

Þriðjudaginn 3. mars 2015 kl. 13:00-16:00

Grænir fletir - Vistvænar lausnir innanhúss og utan

Opinn fundur Vistbyggðarráðs í samvinnu við NordLand verkefið á Íslandi
Föstudaginn 6. mars 2015
Tími 8:30-10:00 (húsið opni kl. 8:15 – boðið upp á kaffi og smurt braut til 8:30)

Kynning á Innviðasjóði

Rannís býður til kynningar á tækifærum og styrkjum úr Innviðasjóði, föstudaginn 6. mars kl. 14-15 í Norræna húsinu.

Norræn ungmenni; lýðræði og þátttaka

Norræna félagið býður til ráðstefnu fyrir ungt fólk um lýðræði og þátttöku.

Dagskráin er haldin í sal Norræna hússins laugardaginn 7. mars kl. 12:00-16:00.

Evolution in the Pollution

Teikningar eftir Ingu Maríu Brynjarsdóttur í anddyri Norræna hússins 7. - 22. mars.

Allir Viðburðir


Viðburðadagatal

maí 2012

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16
miðvikudagur
17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira


Frá norræna húsinu

Fréttir : NORDIK ráðstefna á Íslandi 2015

Dagana 13. – 16. maí 2015 verður haldin alþjóðleg ráðstefna í Reykjavík á sviði listfræðarannsókna. 

Fréttir : Hönnunarskóli á ferð og flugi

Opin smiðja fyrir börn á öllum aldri. Komum saman og gerum teppi sem er á ferð um Norðurlöndin. Smiðjan er opin frá 12:00-16:00 14.mars.

Fréttir : Höfundakvöld

HÖFUNDAKVÖLD 7. APRÍL KL. 20:00. Linn Ullmann, Sjón, Barbara Kingsolver, Adam Gopnik og fleiri leiðbeinendur við rithöfundabúðirnar Iceland Writers Retreat lesa úr verkum sínum.

Fréttir : Norræn ungmenni; lýðræði og þátttaka

Norræna félagið býður til ráðstefnu fyrir ungt fólk um lýðræði og þátttöku.

Dagskráin er haldin í sal Norræna hússins laugardaginn 7. mars kl. 12:00-16:00.

Allar fréttir