Viðburðir

Spurt og svarað á kvikmyndahátíð

Góðir gestir sækja Norræna kvikmyndahátíð heim og taka þátt í dagskránni. Þar á meðal er leikarinn Jakob Oftebro sem þekktur er úr seríunni 1864. Rithöfundarnir Tuomas Kyrö og Morten Kirkskov taka þátt í spurt og svarað að loknum myndunum The Grump og Kapgang en þær eru byggðar á verkum eftir þá. Frítt inn á alla viðburði.

Norræn kvikmyndahátíð 2015

Norræna kvikmyndahátíð fer fram í Norræna húsinu 15. - 22. apríl. Frítt er inn á allar myndirnar og eru flestar myndir með enskum texta.

Snorri Sigfús Birgisson - Portrett ásamt Lutoslawski

19.april kl. 15:15

15:15 Tónleikasyrpan er tónleikaröð sem heldur utan um sjálfstætt tónleikahald tónlistarfólks á Reykjavíkursvæðinu. Röðin er vettvangur grasrótar í tónlist, þar sem tónlistarmenn geta flutt þá tónlist sem þeim er hugleikin án tillits til markaðshyggju eða skoðana annara á þeirra verkefnavali.

List án landamæra 2015

Opnun sýningarinnar List án landamæra verður 12. apríl kl. 15:00 í sýningarsal Norræna hússins.

Sníkjudýrið

Sýningin "Sníkjudýrið" eftir Sophie Tiller verður í anddyri Norræna hússins 28. mars - 26. apríl. "Grunnhugmyndin er að búa eitthvað til úr þekkingu okkar, að umbreyta hinu afstæða yfir í sterka nærveru", segir Sophie um sýningu sína.

Allir Viðburðir


Viðburðadagatal

maí 2012

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16
miðvikudagur
17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    


Hnappar_forsida_NH_bokasafn-07

Bókasafn

Friðlandið

sýningar

Yfirstandandi sýningar í norræna húsinu

Lesa meira


Frá norræna húsinu

Forsíðu fréttir : Spurt og svarað á kvikmyndahátíð

Góðir gestir sækja Norræna kvikmyndahátíð heim og taka þátt í dagskránni. Þar á meðal er leikarinn Jakob Oftebro sem þekktur er úr seríunni 1864. Rithöfundarnir Tuomas Kyrö og Morten Kirkskov taka þátt í spurt og svarað að loknum myndunum The Grump og Kapgang en þær eru byggðar á verkum eftir þá. Frítt inn á alla viðburði.

Fréttir : Varðbergsfundur með utanríkisráðherra

Fimmtudaginn 16. apríl klukkan 12.00 til 13.00 í Norræna húsinu

Fréttir : Perlutónleikar Tónagulls

Sunnudaginn 26. apríl kl. 15-16 í Barnahelli Norræna hússins

Fréttir : Leiksýning Regnbogaland

Leiksýningin Regnbogaland er afrakstur 30 kennslustunda leiklistarnámskeiðs sem Mímir símenntun hefur boðið uppá í samvinnu við Fjölmennt. Laugardaginn 25. apríl, kl. 15 (3)

Allar fréttir